Fabiano Luigi Caruana (f. í Miami, 30 júlí 1992) er skákspilari með ríkisborgararétt í Bandaríkjunum og á Ítalíu.

Fabiano Caruana
Fæddur
Fabiano Luigi Caruana

30. júlí 1992
Þekktur fyrirskák
TitillStórmeistari,

Caruana er yngsti Ítalinn sem hefur náð stórmeistaratitli sem hann gerði árið 2007 þegar hann var 14 ára, 11 mánaða og 20 daga. Hann er númer tvö á heimslistanum.

Hann hefur unnið Ítalíutitilinn 4 sinnum (2007, 2008, 2010, 2011) og Bandaríkjatitilinn einu sinni (2016).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.