FC Dinamo Minsk

knattspyrnufélag í Minsk í Belarus

FC Dinamo Minsk er Hvít-rússneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Minsk. Dinamo Minsk er næst sigursælasta félag Hvíta-Rússlands á eftir BATE Borisov. Félagið hefur unnið deildarkeppnina alls átta sinnum ef talinn er með titill í sovésku úrvalsdeildinni árið 1982 og 7 titlar í Hvíta-Rússlandi.

FK Dynama Minsk (FK Dynama Minsk)
Fullt nafn FK Dynama Minsk (FK Dynama Minsk)
Stofnað 1927
Leikvöllur Dinamo Stadium, Minsk
Stærð 22.000
Knattspyrnustjóri Leonid Kuchuk
Deild Hvít-rússneska úrvalsdeildin
2022 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur í deild breyta

Tímabil Deild Sæti @
2010 1. Premjer-liha 4. [1]
2011 1. Premjer-liha 4. [2]
2012 1. Premjer-liha 3. [3]
2013 1. Premjer-liha 3. [4]
2014 1. Premjer-liha 2. [5]
2015 1. Premjer-liha 2. [6]
2016 1. Premjer-liha 3. [7]
2017 1. Premjer-liha 2. [8]
2018 1. Premjer-liha 3. [9]
2019 1. Premjer-liha 4. [10]
2020 1. Premjer-liha 6.
2021 1. Premjer-liha 3. [11]
2022 1. Premjer-liha 4. [12]

Titlar breyta

  • Hvít-rússneska úrvalsdeildin:7
  • 1992, 1992–93, 1993–94, 1994–95, 1995, 1997, 2004
  • Sovéska úrvalsdeildin:1
  • 1982
  • Hvít-rússneska bikarkeppnin:3
  • 1992, 1993–94, 2002–03

Tenglar breyta

Heimildir breyta

  1. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2010.html
  2. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2011.html
  3. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2012.html
  4. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2013.html
  5. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2014.html
  6. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2015.html
  7. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2016.html
  8. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2017.html
  9. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2018.html
  10. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2019.html
  11. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2021.html
  12. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2022.html