Fóður eða dýrafóður er öll sú fæða sem gefin er húsdýrum í landbúnaði. Stærstur hluti fóðurs kemur úr jurtaríkinu, en stundum eru dýraafurðir líka notaðar. Gæludýrafóður er sérstök tegund fóðurs framleidd fyrir gæludýr.

Kind bítur hey úr jötu.

Heildarfóðurnotkun heimsins árið 2006 var 635 milljón tonn. Árleg aukning í fóðurnotkun er 2%.

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.