Fáni Marokkó er rauður með grænni fimm-arma stjörnu í miðjunni. Hlutföll eru er 2:3. Fáninn tók gildi við sjálfstæði Marokkó frá Frakklandi 1956 en á sér þó mun lengri sögu. Mun rauði liturinn eiga að tákna niðja Múhammeðs.

Fáni Marokkó

Einliti rauði fáninn var við lýði þar til Frakkar tóku völd. Þá þótti rauði liturinn vera of líkur fánum ýmissa kommúnistaríkja og var því ákveðið að setja græna stjörnu.

Eldri Fánar breyta

Aðrir fánar breyta