Fyrir mannsnafnið má sjá Fáfnir (mannsnafn).

Fáfnir er dvergur í norrænni goðafræði sem breytist í dreka eftir hafa orðið fyrir bölvun sem lá á gulli og hring dvergsins Andvara. Hann er síðar drepinn af Sigurði Fáfnisbana.

Fáfnir gætir gulls síns.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.