Elsa Andersson (189722. janúar 1922) var fyrsta sænska konan sem fékk flugpróf. Hún fæddist sem bóndadóttir í Strövelstorp á Skáni. Móðir hennar dó við fæðingu hennar og eldri bróðir hennar flutti til Bandaríkjanna þegar hún var ung að árum.

Elsa og fékk snemma áhuga á flugi og byrjaði að læra til flugmanns við Enoch Thulins flugskólann í Ljungbyhed 21 árs gömul og kláraði námið árið 1920. Stuttu eftir að hún fékk flugprófið fór hún til Þýskalands til að læra fallhlífastökk. Eftir það fór hún aftur til Svíþjóðar og lést í sínu þriðja stökki 22. janúar 1922, yfir Askersund eftir að hún hafði átt í vandræðum með að opna fallhíf sína.

Heimildir breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.