Eiðsvöllur

sveitarfélag í fylkinu Akurshús í Noregi

Eiðsvöllur (norska: Eidsvoll) er sveitarfélag í fylkinu Akurshús í Noregi. Stjórnsýsla sveitarfélagsins er í þorpinu Sundet. Sveitarfélagið var stofnað þann 1. janúar 1838.

Sundet, stjórnsýslusetur sveitarfélagsins

Minnst er á Eiðsvöll í fornnorrænum handritum. Á 11. öld var réttur og þing austurhluta Noregs með aðsetu á Eiðsvelli. Stjórnarskrá Noregs var skrifuð og undirrituð þann 17. maí 1814 á Eiðsvelli. Árið 1854 var byggð fyrsta járnbrautin frá Osló til Eiðsvallar.

  Þessi Noregsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.