Egill Skúli Ingibergsson

Egill Skúli Ingibergsson (f. 23. mars 1926 í Vestmannaeyjum, d. 22. desember 2021) var borgarstjóri Reykjavíkur 1978-1982.

Egill lauk meistaragráðu í verkfræði við Kaupmannarhafnarháskóla árið 1954. Hann starfaði hjá Orkumálastofnun, Rafmagnsveitum ríkisins, Landsvirkjun og sínu eigin fyrirtæki, Rafteikningu. Árið 1978 var hann ráðinn borgarstjóri Reykjavíkur fyrir vinstri meirihlutann og gegndi því eitt kjörtímabil, til 1982.

Eiginkona Skúla var Ólöf Elín Davíðsdóttir (1930-2019), húsmóðir. Þau eignuðust 4 börn.

Heimild breyta

Tenglar breyta


Fyrirrennari:
Birgir Ísleifur Gunnarsson
Borgarstjóri Reykjavíkur
(Maí 1978Maí 1982)
Eftirmaður:
Davíð Oddsson


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.