66°01′N 169°43′V / 66.017°N 169.717°V / 66.017; -169.717 Desnjév-höfði (rússneska: Mys Dezhneva) er austasti hluti Asíu og sá höfði sem afmarkar Beringssund til vesturs. Höfðinn er nefndur eftir rússneska landkönnuðinum Semion Dezhnev sem uppgvötaði hann árið 1648. Undir höfðanum að norðvestanverðu er austasta byggð Asíu, lítið 800 manna þorp, sem heitir Uelen.

Tengt efni breyta