Demetria Devonne „Demi“ Lovato (f. 20. ágúst 1992), betur þekkt sem Demi Lovato, er bandarísk söngkona og leikari. Hún er þekkt fyrir myndirnar Camp Rock, Camp Rock 2: The Final Jam og þættina Sonny with a Chance þar sem að hún lék Sonny Munroe.

Demi Lovato
Lovato árið 2023
Fæðing
Demetria Devonne Lovato

20. ágúst 1992 (1992-08-20) (31 árs)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • leikari
Ár 2002–í dag[1]
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • gítar
  • píanó
Útgefandi
Vefsíðademilovato.com

Útgefið efni breyta

Breiðskífur breyta

  • Don't Forget (2008)
  • Here We Go Again (2009)
  • Unbroken (2011)
  • Demi (2013)
  • Confident (2015)
  • Tell Me You Love Me (2017)
  • Dancing with the Devil... the Art of Starting Over (2021)
  • Holy Fvck (2022)

Tilvísanir breyta

  1. Bitette, Nicole (4. október 2016). „Demi Lovato is taking a break from music and the spotlight“. New York Daily News. Sótt 8. desember 2016.
  2. „Demi Lovato reviews, music, news“. sputnikmusic. 14. maí 2013. Sótt 29. júní 2019.
  3. „Demi Lovato Anaheim Tickets“. Excite.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. janúar 2021. Sótt 29. júní 2019.

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.