deila og drottna (latína: divide et impera, „deildu og drottnaðu“) er stjórnunaraðferð og hernaðarlist sem byggir á því að sá sem henni beitir reynir að kljúfa andstæðinga sína í hópa og hindra það að hópar andstæðinga hans geti tengst saman og myndað eina heild. Hugtakið er upprunnið hjá forn Grikkjum sem Rómverjar gerðu siðar að hornsteini utanríkisstefnu sinnar.

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.