Death Note

japönsk manga sería

Death Note (japanska デスノート, Desu Nōto) er japönsk manga sería skrifuð af Tsugumi Ohba og myndskreytt af Takeshi Obata. Serían fjallar aðallega um háskólanema einn sem ákveður að eyða öllu illu fólki í heiminum með hjálp yfirnáttúrulegrar stílabókar sem er þeim kröftum gædd að ef nafn einhvers er ritað í bókina, deyr viðkomandi.

Death Note
デスノート
(Desu Nōto)
Tegund Rannsóknarlögreglu skáldsaga
Drama
Shonen
Ofurnáttúrurlegt
Manga: Death Note
Skrifað af Tsugumi Ohba (story)
Takeshi Obata (myndskreyting)
Útgefandi Fáni Japan Shueisha

Kanada Fáni Bandaríkjana VIZ Media

Aðrir útgefendur:
Gert að seríu í Fáni Japan Weekly Shonen Jump
Upphafleg útgáfa Desember 2003 – Maí 2006
Fjöldi bóka 12
Kvikmynd
Leikstýrt af Shusuke Kaneko
Myndver Warner Bros.
Gefið út Fáni Japan 17. júní 2006
Sýningartími Japan: 126 mín.


Skáldsaga
Skrifað af Nisio Isin
Útgefandi
Útgefið August 1 2006
Fjöldi bóka
Sjónvarps anime : Death Note
Leikstýrt af Toshiki Inoue
Myndver Madhouse
Stöð Fáni Japan Nippon TV
Upphaflega sýnt 4. október 200613. júlí 2007
Fjöldi þátta 37


Kvikmynd: Death Note: The Last Name
Leikstýrt af Shusuke Kaneko
Myndver Warner Bros.
Gefið út Fáni Japan 3. nóvember 2006
Malasía 1. febrúar 2007
Sýningartími Japan: 141 mín


Tölvuleikur
Framleiðandi
Tegund
Tölva/tölvur Nintendo DS
Gefinn út 15. febrúar 2007

Ytri krækjur breyta