Dagný Brynjarsdóttir

Íslensk knattspyrnukona

Dagný Brynjarsdóttir (f. 10. ágúst 1991) er íslensk knattspyrnukona, fædd og uppalin á Hellu. Hún leikur nú með West Ham Women.[1] Dagný var valinn efnilegasti leikmaðurinn í Pepsi deild kvenna, í júlí 2010.[2]

Dagný Brynjarsdóttir
Icelandic footballer Dagný Brynjarsdóttir playing an international friendly against Sweden at Myresjöhus Arena in Växjö, 6 April 2013.
Upplýsingar
Fullt nafn Dagný Brynjarsdóttir
Fæðingardagur 10. ágúst 1991 (1991-08-10) (32 ára)
Fæðingarstaður    Hella, Ísland
Hæð 1,8 m
Leikstaða miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið West Ham United
Númer 14
Yngriflokkaferill
2006 KFR/Ægir
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2007 Valur 6 (1)
2008 Valur 11 (0)
2009 Valur 21 (6)
2010 Valur 16 (9)
Landsliðsferill2
2007-2008
2007-2009
2010-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland
10 (4)
16 (0)
61 (15)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 24. september 2010.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
24. september 2010.

Hún var fyrirliði undir 17 ára og 19 ára landsliðsins. Hún var valin íþróttamaður ársins í Rangárþingi ytra árið 2010, en hún einmitt fædd í þeirri sýslu.[3] Hennar fyrsti leikur með íslenska kvennalandsliðinu var gegn Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum.[4]

Dagný var valin leikmaður tímabilsins 2022-2023 hjá West Ham.


Tilvísanir breyta

  1. „Dagný Brynjarsdóttir“. Valur. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. mars 2012. Sótt 24. september 2010.
  2. „Pepsi-deild kvenna - Freyr besti þjálfarinn, Mateja besti leikmaðurinn“. Sport.is. Sótt 24. september 2010.[óvirkur tengill]
  3. „Íþróttamaður Rangárþings ytra“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. ágúst 2020. Sótt 18. desember 2010.
  4. Dagný byrjar inná í dag[óvirkur tengill]