Dúdúfugl (fræðiheiti: Raphus cucullatus) var metrahár ófleygur fugl af dúðaætt sem átti heimkynni sín á eynni Máritíus. Tegundin, sem dó út árið 1681 lifði á ávöxtum og bjó sér til hreiður í jörðinni.

Dúdúfugl

Ástand stofns

Útdauða  (1681) (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Dúfnfuglar (Columbiformes)
Ætt: Dúðaætt eða dúdúætt (Raphidae)
Ættkvísl: Raphus
Brisson, 1760
Tegund:
R. cucullatus

Tvínefni
Raphus cucullatus
Linnaeus, 1758
Fyrrum útbreiðsla (rautt)
Fyrrum útbreiðsla (rautt)
Fyrsta myndin sem birtist á prenti þar sem dúdúfugl sést. Myndin er frá um 1601

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.