Dómkirkjan í Santiago de Compostela

Dómkirkjan í Santiago de Compostela er spænsk miðaldadómkirkja og sögð reist yfir gröf Jakobs postula. Hún var byggð á 11. og 12. öld og vígð árið 1128.

Helgisögn sem þó er ekki studd neinum heimildum segir að Jakob hafi boðað kristni á Spáni og eftir að hann var höggvinn í Jerúsalem árið 44 hafi líkamsleifar hans verið fluttar til Galisíu og jarðsettar þar. Árið 829 var reist kirkja á staðnum þar sem hann var talinn grafinn og seinna reis dómkirkjan þar. Hún var endastöð á Jakobsveginum, pílagrímaleiðinni sem farin var að gröf postulans. Dómkirkjan varð þriðji mikilvægasti ákvörðunarstaður kristinna pílagríma á eftir Jerúsalem og Róm.

Heimildir breyta

  • Bravo Lozano, Millán (1999). Camino de Santiago Inolvidable. León: Everest. ISBN 84-241-3905-4.
  • Carro Otero, Xosé (1997). Santiago de Compostela. publisher Everest. ISBN 84-241-3625-X.
  • Chamorro Lamas, Manuel; González, Victoriano; Regal, Bernardo (1997). Rutas románicas en Galicia/1. Ediciones Encuentro. ISBN 84-7490-411-0.
  • Fraguas Fraguas, Antonio (2004). Romerías y santuarios de Galicia. publisher Galaxia. bls. 20. ISBN 978-84-8288-704-3.
  • Fuertes Domínguez, Gregorio (1969). Guía de Santiago, sus monumentos, su arte. Depósito Legal C. 325-1969. El Eco Franciscano.
  • García Iglesias, José Manuel (1993). A catedral de Santiago: A Idade Moderna (gallego). Xuntanxa. ISBN 8486614694.
  • Garrido Torres, Carlos (2000). Las Guías visuales de España: Galicia. Depósito legal: B 18469. El País.
  • Gómez Moreno, María Elena (1947). Mil Joyas del Arte Espyearl, Piezas selectas, Monumentos magistrales: Tomo primero Antigüedad y Edad Media. Barcelona: Instituto Gallach.
  • Navascués Palacio, Pedro; Sarthou Carreres, Carlos (1997). Catedrales de España. Edición especial para el Banco Bilbao Vizcaya. Madrid: Espasa Calpe. ISBN 84-239-7645-9. Snið:OCLC.
  • Otero Pedrayo, Ramón (1965). Guía de Galicia (4ª. útgáfa). publisher Galaxia. bls. 351 y siguientes.
  • Portela Silva, E. (2003). Historia de la ciudad de Santiago de Compostela. Universidad de Santiago de Compostela. ISBN 8497501373.
  • Sanmartín, Juan R. (1984). „O Botafumeiro: Parametric pumping in the Middle Ages“. American Journal of Physics (Αγγλικά). 52 (10): 937–945. doi:10.1119/1.13798.
  • Vaqueiro, Vítor (1998). Guía da Galiza máxica, mítica e lendaria (gallego). Galaxia. ISBN 8482882058.
  • Vázquez Varela, J. M.; Yzquierdo Perrín, R.; García Iglesias, Castro, J. M. (1996). 100 works mestras da arte galega (gallego). Nigra Arte. ISBN 84-87709-50-8.
  • Villa-Amil y Castro, José (1866). Descripción histórico-artístico-arqueológica de la catedral de Santiago. Impr. de Soto Freire.
  • Turner, J. - Grove Dictionary of Art - MacMillan Publishers Ltd., 1996; ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/0-19-517068-7
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.