Cato

aðgreiningarsíða á Wikipediu

Cato getur átt við eftirfarandi:

  • Ýmsa Rómverja af Porciusar-ættinni:
    • Cato eldri (2. öld f.Kr.), stjórnmálamann
    • Marcus Porcius Cato Licinianus, lögmann, son Catos eldri og fyrri konu hans, Liciniu
    • Marcus Porcius Cato Salonianus, son Catos eldri og síðari konu hans, Saloniu, (fæddur 154 f.Kr., eftir að faðir hans var orðinn áttræður)
    • Marcus Porcius Cato, sem var ræðismaður 118 f.Kr. og lést í Afríku sama ár, son Catos Licinianusar
    • Gaius Porcius Cato, sem var ræðismaður 114 f.Kr., son Catos Licinianusar
    • Marcus Porcius Cato, alþýðuforingja, son Catos Salonianusar og föður Catos yngri
    • Lucius Porcius Cato, sem var ræðismaður 89 f.Kr., son Catos Salonianusar
    • Cato yngri (1. öld f.Kr.), kenndur við Utica og nefndur Cato Uticensis, stjórnmálamann sem var andstæðingur Júlíusar Caesars
    • Marcus Porcius Cato, sem féll í orrustunni við Filippí árið 42 f.Kr., son Catos yngri
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Cato.