Carrefour er frönsk verslunarkeðja með höfuðstöðvar í Massy, Frakklandi. Þeir voru fyrstir, 1963, til að opna risastóra matvöruverslun og deildaverslun undir sama þaki.

Carrefour
Carrefour
Stofnað 1959
Staðsetning Massy, Frakkland
Lykilpersónur Alexandre Bompard
Starfsemi Dreifing og smásala
Tekjur 78,60 miljarðar (2020)
Starfsfólk 321.383
Vefsíða www.carrefour.com

Árið 1999 var hún stærsti dreifingaraðilinn í Evrópu og eftir sameiningu við Promodès 2013 varð það þriðja veltumesta fyrirtækið í heiminum, á eftir bandarísku samsteypunni Walmart. Árið 2016 féll það niður í 6. sæti á heimsvísu, að sögn Deloitte vegna nýrra rekstarforma: stórmarkaða, nálægum verslunum og vöruhúsaklúbbum[1].

Tilvísanir breyta

Tenglar breyta