Callitris[2] er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt). Viðurinn er léttur, mjúkur og ilmandi. Hann er einnig þolinn gegn termítum.

Callitris
Callitris preissii
Callitris preissii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Grátviðarætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Callitris
Vent.
Einkennistegund
Callitris rhomboidea
Samheiti
  • Frenela Mirb.
  • Cyparissia Hoffmanns.
  • Octoclinis F. Muell.
  • Leichhardtia T. Steph. ex Gordon
  • Nothocallitris A. V. Bobrov & Melikyan
  • Neocallitropsis Florin[1]

Þetta eru átján tegundir sígrænna runna eða trjáa, þrjár frá Nýju-Kaledóníu, hinar allar ættaðar frá Ástralíu.

Tegundir breyta

 
Könglar Callitris verrucosa
 
Callitris glaucophylla

Ættkvíslin inniheldur eftirfarandi tegundir:[3]


Tilvísanir og tenglar breyta

  1. Byng, J. W. (2015). The Gymnosperms Handbook: A practical guide to extant families and genera of the world. Plant Gateway Ltd..
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Kew World Checklist of Selected Plant Families
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.