Cairngorms-þjóðgarðurinn

Cairngorms-þjóðgarðurinn (enska: Cairngorms National Park (gelíska: Pàirc Nàiseanta a' Mhonaidh Ruaidh) er þjóðgarður í norðaustur-Skotlandi sem stofnaður var árið 2003. Þjóðgarðurinn spannar Cairngorms-fjöll. Þjóðgarðurinn er 4.528 km2 sem gerir hann stærsta sinnar tegundar á Bretlandseyjum. Hann var stækkaður árið 2010 (viðbót: Highland Perthshire og Glenshee). Aviemore er helsti þéttbýlisstaður innan hans.

Staðsetning.
Landslag.

Tenglar breyta

Þjóðgarðar í Skotlandi