Breytilegir vextir eru vextir af peningaláni eða sambærilegri fjárskuldbindingu, sem í stað þess að vera föst prósenta á ári eða vaxtatímabili, tekur breytingum eftir fyrirfram umsömdu viðmiði, til dæmis vísitölu, mælingum á vaxtakjörum sem bjóðast á tilteknum markaði eða opinberum viðmiðunarvöxtum sem gilda á sama tímabili. Þegar samið er um breytilega vexti er algengt að heildarvextir samanstandi af grunnvöxtum samkvæmt hinu breytilega viðmiði, að viðbættu vaxtaálagi sem breytist sjaldnar eða er föst prósenta.

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.