Boris Pasternak (rússneska: Борис Леонидович Пастернак) (29. janúar 189030. maí 1960) var rússneskur rithöfundur, skáld og þýðandi. Pasternak var eitt af stærstu skáldum 20. aldarinnar. Árið 1958 hlaut hann bókmenntaverðlaun Nóbels.

Boris Leonidovitsj Pasternak
Boris Pasternak í framhaldskóla
Fæddur
Борис Леонидович Пастернак

29. janúar 1890
Dáinn30. maí 1960
MenntunMoskvuháskóli
StörfRithöfundur, skáld og þýðandi
VerðlaunBókmenntaverðlaun Nóbels (1958)
Undirskrift

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.