Bogi (byggingarlist)

Um aðrar merkingar orðsins, sjá bogi.

Bogi er bogadregin byggingareining sem getur borið uppi mikinn þunga. Bogar voru mikið notaðir í byggingarlist ekki síst meðal Rómverja og er enn víða notaður vegna burðarþols síns.

Sannur bogi (t.v.) og hillubogi (t.h.).

Form breyta

Hægt er að skipta bogum í þrjá meginflokka: hringboga, oddboga og fleygboga. Til eru fjölmörg afbrigði af þessum grunnformum, eins og skeifubogi, smárabogi og körfubogi.

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.