Bjólfskviða (2006 kvikmynd)

Bjólfskviða (enska: Beowulf & Grendel) er kvikmynd í samframleiðslu á Íslandi, Kanada, Bretlandi, Bandaríkjunum og Ástralíu frá árinu 2005.[1] Leikstjóri var Sturla Gunnarsson og er hún byggð á miðaldakvæðinu Bjólfskviðu. Myndin var að öllu leyti tekin upp á Íslandi og er aðallega á ensku, þó eru nokkur orð á latínu og íslensku.

Bjólfskviða
Beowulf & Grendel
LeikstjóriSturla Gunnarsson
Handritshöfundurbyggt á ljóðinu Beowulf
FramleiðandiSturla Gunnarsson
Eric Jordan
Anna María Karlsdóttir
Jason Piette
Paul Stephens
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 31. ágúst, 2006
Tungumálenska

Heimildir breyta

  1. „Bjólfskviða“. Kvikmyndavefurinn.
   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.