Dánaraðstoð

(Endurbeint frá Beint líknardráp)

Dánaraðstoð, eða líknardráp í eldra máli, er aðferð til að hjálpa sjúklingi deyja af eigin vilja með virðingu og á mannúðlegan hátt.

  Bein dánaraðstoð lögleg
  Óbein dánaraðstoð lögleg
  Alls konar dánaraðstoð ólögleg
  Óvisst lagalegt ástand

Greinamunur er gerður á milli beinnar og óbeinnar dánaraðstoðar. Munurinn er sá að í óbeinni dánaraðstoð er bara hætt að meðhöndla banvænan sjúkdóm þar sem í beinni dánaraðstoð eru teknar virkar aðgerðir til að deyða sjúklinginn. Í langflestum löndum er bein dánaraðstoð ólögleg (undantekningar eru Belgía og Holland) þar sem óbein dánaraðstoð er löglegt í fleiri löndum, t.d. á Bretlandi, Spáni, í Danmörku, Finnlandi, Frakklandi og Noregi. Í sumum löndum þar sem bein dánaraðstoð er ólögleg er heimilt að aðstoða fólk að fremja sjálfsmorð ef það vill, t.d. í Sviss, Svíþjóð og Þýskalandi.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.