Barnsley Football Club er enskt knattspyrnulið frá Barnsley í South Yorkshire á Englandi. Liðið spilar í ensku meistaradeildinni. Það var stofnað árið 1887. Liðið vann FA Cup tímabilið 1911–12.

Barnsley Football Club
Fullt nafn Barnsley Football Club
Gælunafn/nöfn The Tykes, The Reds
Stofnað 1887
Leikvöllur Oakwell
Stærð 23.287
Stjórnarformaður Chien Lee
Knattspyrnustjóri Daniel Stendel
Deild Enska meistaradeildin
2021/2022 24. af 24 (fall um deild)
Heimabúningur
Útibúningur
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.