Balkanvæðing á við sundrun eða klofningu landsvæðis eða ríkis í minni einingar sem eiga oft í deilum hver við aðra. Balkanvæðing er afleiðing utanríkisstefnu sem kemur á stjórnmálalegum og landafræðilegum klofningum. Orðið „Balkanvæðing“ vísaði upprunalega til sundrunar sem átti sér stað á Balkanskaga undir stjórn Tyrkjaveldis, Austurríkis-Ungverjalands og nýlegast Júgoslavíu, en er í dag notað um svipuð fyrirbæri um allan heim.

Ríki Balkanskagans í gegnum tímann.

Heimild breyta

   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.