Rökkurlaukur

(Endurbeint frá Allium zebdanense)

Allium zebdanense er tegund af laukætt frá Miðausturlöndum (Ísrael, Palestína, Sýrland, Líbanon, Tyrkland, Kákasus og Jórdanía). Þetta er laukmyndandi fjölæringur með sveip af rjómalitum blómum.[1][2][3]

Rökkurlaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. zebdanense

Tvínefni
Allium zebdanense
Boiss. & Noë
Samheiti

Allium chionanthum Boiss.

Tilvísanir breyta

  1. „Flora of Israel Online“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. maí 2011. Sótt 1. maí 2018.
  2. World Checklist of Selected Plant Families
  3. Boissier, Pierre Edmond & Noë, Friedrich Wilhelm. 1859. Diagnoses Plantarum Orientalium Novarum, ser. 2, 4: 113.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.