Allium alabasicum er tegund af laukplöntum, ættuð frá Nei Mongol (Innri Mongólía) í Kína.[1][2]

鄂尔多斯韭
e er duo si jiu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. alabasicum

Tvínefni
Allium alabasicum
Zhao, Yi-zhi

Allium alabasicum myndar mjóa, sívalningslaga lauka. Blómstöngullinn er yfirleitt rörlaga, en stundum kantaður; stuttur, sjaldan meir en 5 sm hár. Blómskipanin er með 4 eða 5 blóm. Krónublöðin eru fjólurauð, að 4 mm löng. Egglegið er kúlu- til egglaga. Fræflar eru styttri en krónublöðin.[3]

Tilvísanir breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.