Aldursgreining með geislunarmælingu

Aldursgreining með geislunarmælingu er aldursgreiningaraðferð sem notast við þá þekkingu að vitað er um rýrnunarhraða samsæta sem finnast í náttúrunni.