AIK eða Allmänna Idrottsklubben er sænskt Knattspyrnufélag frá Stokkhólmi liðið leikur heimaleiki sína á landsliðs leikvangi Svía, Friends Arena. Félagið sem stofnað var árið 1891 er eitt af þremur mest studdu félögum Svíþjóðar.

Allmänna Idrottsklubben
Fullt nafn Allmänna Idrottsklubben
Gælunafn/nöfn Gnaget
Stytt nafn AIK
Stofnað 1891
Leikvöllur Friends Arena
Stokkhólmi
Stærð 50.622 sæti
Stjórnarformaður Fáni Svíþjóðar Robert Falck
Knattspyrnustjóri Fáni Svíþjóðar Rikard Norling
Deild Sænska úrvalsdeildin
2023 11. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
AIK gegn AC Milan 1950

Merki AIK breyta

Merki AIK er dökkblátt, gult og gulllitað. Merki félagsins er undir áhrifum frá art nouveau. Vísað er í Turn, sem á að vera tákn fyrir turn Krists, í merkinu, sem fengið að láni frá skjaldarmerki Saint Erik, verndara Santa Stockholm. Saint Eriks-merkið hefur fimm turna, sem tákna múrana fimm í kringum Stokkhólm, og þá að verja heiður borgarinnar, hugsanlega frá árásum óvina herja.

Titlar breyta

  • Sænskir Meistarar (12):1900, 1901, 1911, 1914, 1916, 1923, 1932, 1937, 1992, 1998, 2009, 2018
  • Sænskir Bikarmeistarar (8):1949, 1950, 1976, 1985, 1996, 1997, 1999, 2009
 
Leikmenn AIK fagna marki árið 2013

Þekktir leikmenn breyta

Tenglar breyta