Ár

1380 1381 138213831384 1385 1386

Áratugir

1371-13801381-13901391-1400

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1383 (MCCCLXXXIII í rómverskum tölum)

Skjaldarmerki stórmeistara Þýsku riddaranna.

Á Íslandi breyta

  • Mikael Skálholtsbiskup kom til landsins (sumar heimildir segja þó að það hafi verið 1385).
  • Jón Sigmundsson kvæntist Guðrúnu Gunnlaugsdóttur, fyrri konu sinni, og var brúðkaupsveislan haldin í Víðidalstungu. Var þar margt manna samankomið og mikið drukkið.
  • Ásgrímur Sigmundsson var veginn í bardaga í kirkjugarðinum í Víðidalstungu í brúðkaupi Jóns bróður síns. Það leiddi til Morðbréfamálsins löngu síðar.

Fædd

Dáin

Erlendis breyta

Fædd

Dáin