Þingkonurnarforngrísku: Ἐκκλησιάζουσαι (Ekklēsiazousai); á latínu: Ecclesiazusae) er gamanleikur eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes. Leikritið var fyrst sett á svið í Aþenu árið 392 f.Kr.. Þingkonurnar er næstyngsta varðveitta leikritið eftir Aristófanes.

Varðveitt verk Aristófanesar