Ödípús í Kólonos

Ödípús í Kólonosforngrísku Οἰδίπους ἐπὶ Κολωνῷ) er harmleikur eftir forngríska skáldið Sófókles. Það var samið stuttu fyrir andlát Sófóklesar árið 406 f.Kr. og sett á svið á Díonýsosarhátíðinni árið 401 f.Kr. Sonarsonur Sófóklesar og nafni afa síns annaðist uppfærsluna.

Leikritið lýsir ævilokum Ödípúsar.

Tenglar breyta

 
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Varðveitt leikrit Sófóklesar