Ólafía Jóhannsdóttir

Ólafía Jóhannsdóttir (18631924) var íslensk kona sem starfaði að líknarmálum á Íslandi og í Noregi. Hún var fósturdóttir Þorbjargar Sveinsdóttur. Hún skrifaði bók um reynslu sína af starfi með fólki sem á um sárt að binda og kom sú bók fyrst út á norsku með titlinum De ulykkeligste. Bókin kom út á íslensku undir titlinum Aumastir allra.

Ólafía Jóhannsdóttir

Í Osló er gata nefnd eftir Ólafíu en það er gatan Olafiagangen og heilsumiðstöðin Olafiaklinikken og verðlaunin Olafiaprisen eru líka kennd við hana.

Heimildir breyta