Ívaf er þræðir í vefnaði sem liggja þversum og vefjast um uppistöðuþræðina (langþræðina) sem liggja langsum. Ofnir dúkar hafa venjulega uppistöðu og ívaf.

Uppistaða (1) og ívaf (2) í vefnaði
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.