„Aðalsveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aðalsveldi''' (eða '''grískaúrvalsveldi''' ([[gríska]]: aristokratiā) þýddi í [[Forn-Grikkland]]i [[stjórnkerfi]] þar sem þeir bestu og hæfustu réðu en stjórnmálaþátttaka takmarkaðist við hóp fárra manna.<ref>Sjá m.a. [[Platon]], ''[[Ríkið (Platon)|Ríkið]]'' 445D</ref> Orðið er dregiðmyndað afúr orðunum „aristo“„aristo-“ (sem merkir það besta) og „kratiā“ (að drottnastjórn). Þar sem engin sátt ríkir um það hvað telst best, sérstaklega þegar kemur að stjórnskipulagi, er erfitt að nota orðið í þessu samhengi. Það virðist einkum hafa verið notað um góða og vel heppnaða fámennisstjórn.<ref>Sjá m.a. [[Platon]], ''[[Ríkið (Platon)|Ríkið]]'' 544A-E</ref> Orðið var síðar notað um ríki þar sem aðalsmenn stjórnuðu og vald gekk í erfðir.
 
== Neðanmálsgreinar ==
<references />
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:Stjórnkerfi]]
 
[[en:Aristocracy]]