„Flatbrauð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 999446 frá Akigka (spjall)
m Tók aftur breytingar 85.220.126.148 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 1:
'''Flatbrauð''' er flatt, yfirleitt óhefað, brauð. Ólíkar tegundir flatbrauða eru til um allan heim. Sem dæmi má nefna indverskt [[nanbrauð]] og íslenska [[flatkaka|flatköku]].
'''Flatbrauð''' (oft nefnt flatkaka fyrir misskilning) er þunnt, kringlótt [[Ísland|íslenskt]] brauð, áður alltaf án [[lyftiefni|lyftiefna]] og bakað eingöngu úr [[rúgmjöl]]i (þó stundum líka [[bygg]]i) og vatni en nútímaútgáfur eru yfirleitt úr blöndu af rúgmjöli og [[heilhveiti]] eða jafnvel heilhveiti eingöngu, stundum einnig [[haframjöl]]i, og nú er oft notað [[lyftiduft]] í þær. Stundum er líka settur sykur í deigið.
 
{{stubbur|Ísland|matur}}
Flatkökurnar eru oftast um 15 cm í þvermál og 2-3 mm á þykkt, brúnleitar með svörtum flekkjum. Upphaflega voru þær bakaðar á [[hlóðir|hlóðum]], annaðhvort settar beint á glóðina eða bakaðar á járnplötu sem sett var ofan á glóðina. Seinna, þegar eldavélar komu til sögunnar, voru kökurnar bakaðar á eldavélarhellu og nú eru þær oft bakaðar á steypujárnspönnu og staflað upp heitum eða jafnvel snöggbleyttar í vatni svo að þær harðni ekki.
 
Flatkökur eru oftast skornar í tvo, fjóra eða sex hluta og borðaðar með [[smjör]]i og [[hangikjöt]]i, [[kæfa|kæfu]], reyktum [[lax]]i, [[ostur|osti]] eða [[saltsíld]].
 
== Tengt efni ==
* [[Rúgbrauð]]
 
{{stubbur|Ísland|matur}}
 
[[Flokkur:Íslensk matargerð]]
[[Flokkur:Brauð]]