„Lewis Carroll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: be:Льюіс Кэрал, ms:Lewis Carroll
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LewisCarrollSelfPhoto.jpg|thumb|right|Ljósmynd af Lewis Carroll sem hann tók sjálfur, með aðstoð.]]
'''Charles Lutwidge Dodgson''' ([[27. janúar]] [[1832]] - [[14. janúar]] [[1889]]), betur þekktur undir höfundarnafninu '''Lewis Carroll''', var [[Bretland|breskur]] [[heimspeki]]ngur, [[rökfræði]]ngur, [[listi yfir stærðfræðinga|stærðfræðingur]], [[ljósmyndun|ljósmyndari]], [[prestur]] og [[rithöfundar|rithöfundur]]. Hann er þekktastur fyrir það að hafa skrifað bókina ''[[Lísa í Undralandi]]'', og framhald hennar ''[[Gegnum spegilinn]]'', ásamt skopljóðinu ''[[Snarksveiðin]]'' og bullljóðið ''[[Jabberwocky]]''.
 
Hann hafði dálæti á [[orðaleikir|orðaleikjum]], [[rökvilla|rökvillum]], þrautum og [[ævintýri|ævintýrum]], og hæfni hans hefur heillað fólk á öllum aldri. Verk hans hafa verið vinsæl frá því að þau voru gefin út og hafa haft víðtæk áhrif á barnabækur. Margir 20. aldar rithöfundar hafa orðið fyrir verulegum áhrifum af verkum Lewis Carroll, til dæmis [[Jorge Luis Borges]] og [[James Joyce]].