„Agrippina yngri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|225px|Brjóstmynd af Agrippinu yngri. '''Julia Agrippina''' (6. nóvember 15 eða 1623. mars 59), þekkt se...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Agripina Minor (M.A.N. Madrid) 01.jpg|thumb|225px|Brjóstmynd af Agrippinu yngri.]]
 
'''Julia Agrippina''' ([[6. nóvember]] [[15]] eða [[16]] – [[23. mars]] [[59]]), þekkt sem '''Agrippina yngri''', var valdamikil [[Rómaveldi|rómversk]] aðalskona sem var uppi á [[1. öldin|1. öld e.Kr.]] Agrippina var af [[Julíska-Claudíska ættin|Julísku-Claudísku ættinni]], sem var fyrsta keisaraættin í Rómaveldi, og var hún tengd [[Ágústus]]i keisara í báðar ættir; amma hennar í móðurætt var Octavia, systir Ágústusar, og langamma hennar í föðurætt var Livia, eiginkona Ágústusar.
 
Lína 13 ⟶ 12:
== Heimildir ==
* Hurley, Donna, „[http://www.roman-emperors.org/aggieii.htm Agrippina the Younger (Wife of Claudius)].“ ''De Imperatoribus Romanis'' (2004).
 
{{fd|15|59}}
 
[[ar:أغريبينا الصغرى]]