„Danmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.26.117 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Escarbot
Ekkert breytingarágrip
Lína 43:
 
[[Danakonungar|Danska konungsættin]] er elsta ríkjandi konungsætt í [[jörðin|heimi]]. Á [[19. öldin|nítjándu öld]] gekk [[Noregur]] úr konungssambandi við Danmörku og var þá um tíma undir [[svíþjóð|sænska]] konunginum. Á [[20. öld]] fékk svo [[Ísland]] sjálfstæði frá Dönum, en [[Færeyjar]] og [[Grænland]] eru enn í konungssambandi við Danmörku þó að bæði löndin hafi fengið [[heimastjórn]].
 
Handbolti er lang vinsælasta íþróttin í Danmörku og þeirra þekktasti og besti leikmaður nú til dags er Mikkel Hansen.
 
== Tenglar ==