ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
|||
[[Mynd:NPlogo.png|thumb|right|Lógó Norðurpóllsins.]]
{{Hreingera}}
'''Norðurpóllinn''' er [[leikhús]] og menningarmiðstöð við Norðurslóð á [[Seltjarnarnes]]i. Leikhúsið var stofnað í byrjun árs [[2010]].
==Saga==
Fyrsta leiksýning var frumsýnd í leikhúsinu þann 17. febrúar og var það uppsettning leikfélags [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólans við Sund]] á Aladdín. Leiksýning byggð á bók eftir [[Andri Snær Magnason|Andra Snæ Magnason]] [[LoveStar]] var sýnd þar á eftir í uppsetningu [[Herranótt|Herranætur]] leikfélags [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík]].▼
Í júní 2009 opnaði lítið leikhús á efstu hæð í Hafnarstræti 1-3 í sama húsnæði og tónleikastaðurinn Batteríið og hét þá Leikhúsbatteríið. Nokkrar sýningar voru settar á svið. Sýningin Ókyrð í leikstjórn Friðgeir Einarsson var frumsýnd þar en fór síðar á svið hjá Þjóðleikhúsinu. Í Nóvember mánuð sama ár flutti starfseminn sig um sess og settist að í verksmiðju húsnæði út á Seltjarnarnesi. Nokkru síðar brann húsið við Hafnarstræti 1-3.
Starfseminn fór aftur í gang í húsi sem áður hýsti starfsemi Borgarplast en þá undir nafninu Norðurpóllinn. Húsið er 837 fm iðnaðarhúsnæði sem byggt var árið 1996.
==Stefna==
Í leikhúsinu er vettvangur fyrir alla starfsemi tengda listum. Auk aðstöðu til sýninga er vinnuaðstaða fyrir listamenn í húsinu. Leikhúsið gerir ekki greinamun á listamönnum eða áhorfendur og miðar að sem breiðustum áhorfendahóp. Helsta markmið er að stækka vetvang leikhúsins og efla menningu og listir. "Allt er hægt" eru einkunnarorð leikhúsins. Norðurpóllinn er eitt af fáum einkareknum leikhúsum á Íslandi. Auk þess er það einstakt fyrir þær sakir að vera svo kallað verksmiðju leikhús<ref>http://www.thefactorytheatre.co.uk/</ref> eða verksmiðja sem hefur verið breytt í leikhús. En slík leikhús hafa notið mikilla vinsælda í [[Bretlandi]].
==Sýningar==
▲Fyrsta leiksýning var frumsýnd í leikhúsinu þann 17. febrúar og var það uppsettning leikfélags [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólans við Sund]] á Aladdín. Leiksýning byggð á bók eftir [[Andri Snær Magnason|Andra Snæ Magnason]] [[LoveStar]] var sýnd þar á eftir í uppsetningu [[Herranótt|Herranætur]] leikfélags [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík]].
Fyrsta atvinnusýning var frumsýnd þann 24. apríl. Það var uppsetning á leikverkinu Glerlaufin eftir Philip Ridley. Sýningin var í leikstjórn Bjartmars Þórðarsonar. Í leikhópnum voru Jóel Sæmundsson, Ólafur S.K. Þorvaldz, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Vigdís Másdóttir.
==Aðstandendur==
Norðurpóllinn er rekið af einkahlutafélaginu Alheimurinn ehf. Stofnendur Alheimsins og Norðurpólsins eru Arnar Ingvarsson, Gríma Kristjánsdóttir, Guðjón Pálmarsson
== Tilvísanir ==
|