„Grípisspá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
== Söguþráður ==
Sigurður Fáfnisbani er ungur og fer til Grípis, móðurbróður síns, að leita frétta um ókomna ævi sína. Grípur er tregur til að segja honum um öll hin þungbæru örlög sem bíða hans en lætur þó undan beiðni hans. En Sigurði er mest í mun að hafa alltaf góðan málstað, hvað sem á dynur. Í kvæðislok er skilnaði þeirra og árnaðaróskum lýst.
 
== Tenglar ==
* [http://www.cybersamurai.net/Mythology/nordic_gods/LegendsSagas/Edda/PoeticEdda/Icelandic/HeroicLays/Gripisspo.htm Grípisspá; af Cybersamurai.net]
 
{{Stubbur}}