„Grípisspá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Grípisspá''' er eitt af yngstu eddukvæðunum, frá seinni hluta 12. aldar eða 13. öld. Það er hálfgert yfirlitskvæði um ævi [[Sigurður Fáfnisbani|Sigurða...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Grípisspá''' er eitt af yngstu [[Eddukvæði|eddukvæðunum]], frá seinni hluta 12. aldar eða 13. öld. Það er hálfgert yfirlitskvæði um ævi [[Sigurður Fáfnisbani|Sigurðar Fáfnisbana]]. Giskað hefur verið á að Grípisspá sé ort sem inngangur að kvæðunum um Völsunga og Niflunga og sé verk þess manns sem safnaði þeim í eina heild.
 
== Söguþráður ==