„Írónía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Íronía færð á Írónía yfir tilvísun
sjá Illa fenginn mjöður - eftir Ármann Jakobsson, bls. 21
Lína 1:
'''Írónía''' eða '''háð''' (einnig nefnt '''tvísýni''', '''háðhvörf''', '''launhæðni''', '''uppgerð''' eða '''látalæti''') er [[stílbragð]] sem felst í misræmi annars vegar milli þeirrar merkingar sem mælandi leggur í orð sín og hins vegar þeirrar merkingar sem áheyrendur leggja í orðin eða í því hvernig þau rætast á annað máta en búist var við. Írónía getur einnig verið þegar beinlínis er átt við annað en það sem sagt er, gjarnan hið gagnstæða.
 
== Tegundir háðs ==