„Kosningar til stjórnlagaþings á Íslandi 2010“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kosningar til stjórnlagaþings á Íslandi 2010''' voru haldnar þann [[27. nóvember]] [[2010]]. Hver og einn kjörgengur Íslendingur gat kosið 25 [[Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010|frambjóðendur]] og raðað þeim í forgangsröð. Ráðgefandi [[stjórnlagaþing]] sem verður skipað 25 fulltrúum mun síðan koma saman í síðasta lagi þann [[15. febrúar]] [[2011]] til þess að endurskoða [[stjórnarskrá Íslands]].<ref name="Lög um stjórnlagaþing"> {{vefheimild | url= http://www.althingi.is/altext/stjt/2010.090.html | titill = Lög um stjórnlagaþing. |mánuðurskoðað = 11. október | árskoðað= 2010 }} </ref> Kjörsókn var 36,77% og þurfti hver frambjóðandi 3.200 atkvæði til þess að ná kjöri.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/11/28/36_77_prosent_kosningathatttaka 36,77% kosningaþátttaka]</ref>
 
== DómurÁkvörðun hæstaréttar ==
Hæstiréttur dæmdiógilti kosningu til stjórnlagaþings ógildameð ákvörðun þann 25 janúar 2011. <ref>http://www.haestirettur.is/control/index?pid=1109</ref>
 
== Hlutverk ==