„Schweizerpsalm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Katrin Þóra (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Katrin Þóra (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Schweizerpsalm''' eða '''svissneski sálmur''' er [[þjóðsöngur]] [[Sviss|svisslendinga]] og er til á fjórum [[tungumál]]um, [[þýska|þýsku]], [[franska|frönsku]], [[ítalska|ítölsku]] og [[rómanska|rómönsku]].
Lagið kom fyrst til skjalana árið [[1841]] en það er eftir [[Alberich Zwyssig]]. Texinn er eftir [[Leonhard Widmer]]. Árið [[1961]] var svo ákveðið að hafa þetta sem þjóðsöng Sviss en áður var ljóðið [[Rufst Du mein Vaterland]] eftir laginu [[God Save the Queen]].
 
==Á þýsku==