„Orrustan við Stångebro“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
orðalag, beygingar, tengill
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Orrustan við Stångebro''' var orrusta sem háð var við [[Stångebro]] fyrir utan [[Linköping]] í Svíþjóð þann [[25. september]] [[1598]], milli [[Karl hertogi|Karls hertoga]] (síðar ''Karl 9.'') og [[Sigmundur 3.|Sigmunds 3.]], konungs [[Svíþjóð]]ar og [[Pólsk-litháíska samveldið|Póllands]] og var þessi orrusta hluti af [[Stríðið gegn Sigmundi|stríðinu gegn Sigmundi]].
 
Í þessari orrustu sigraði tólfþúsund manna her Svía hinn pólska og Sigmundur 3. flúði til [[Pólland]]s. Margir aðalsmenn sem stóðu með Sigmundi voru handsamaðir og síðar líflátnir í [[blóðbaðblóðbaðið í Linköping|blóðbaðinu í Linköping]].
 
{{stubbur|Svíþjóð|saga}}