„Doctor Who“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Blendingur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Doctor Who''''' er [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsögu]]sjónvarpsþáttur sem er framleiddur af [[BBC]]. Þættirnir eru þeir langlífustu þegar kemur að gerð þátta sem ganga út á vísindaskáldskap og voru þeir fyrst framleiddir þremur árum áður en ''[[Star Trek]]'' hóf göngu sína. Alls hafa verið sýndir í breska sjónvarpinu 737 þættir en það er samanlögð tala gömlu þáttanna sem fyrst voru framleiddir á árunum [[1963]]-[[1989]] og nýju þáttanna sem framleiddir hafa verið frá árinu [[2005]]. Þættirnir fjalla um „Doctorinn“ sem er [[tímaferð]]alangur utan úr geimnumsem kemur til jarðar og verndar hana og íbúa hennar í nútíð, framtíð og fortíð. Doctorinn getur bjargað sér frá dauða en við það breytist útilit hans og persónuleiki.
'''Doctor Who''' er vísindaskáldsögu-sjónvarpsþáttur sem er framleiddur af Breska Ríkisútvarpinu ([[BBC]]).
Þættirnir eru þeir langlífustu þegar kemur að gerð þátta sem ganga út á vísindaskáldskap
og voru þeir fyrst framleiddir þremur árum áður en [[Star Trek]] hóf göngu sína.
Alls hafa verið sýndir í Breska sjónvarpinu 737 þættir en það er samanlögð tala
gömlu þáttanna sem fyrst voru framleiddir á árunum [[1963]] - [[1989]]
og nýju þáttanna sem framleiddir hafa verið frá árinu [[2005]].
New-Doctor-Who-Logo-doctor-who.jpg
Þættirnir fjalla um Doctorinn sem er tímaferðalangur utan úr geimnum
sem kemur til jarðar og verndar hana og íbúa hennar í nútíð, framtíð og fortíð.
 
Geimskip/tímavélTímavél Doctorsins kallast [[Tardis]]. Tardis stendur fyirfyrir Time„Time And Relative DimensionsDimension in SpaceSpace“.
Doctorinn getur bjargað sér frá dauða en við það breytist útilit hans og persónuleiki.
 
Doctorinn hefur verið leikinn af 11 leikurum en þeir eru [[William Hartnell]], [[Patrick Troughton]], [[Jon Pertwee]], :
Geimskip/tímavél Doctorsins kallast Tardis. Tardis stendur fyir Time And Relative Dimensions in Space.
* [[William Hartnell]] (1963–1966)
 
* [[Patrick Troughton]] (1966–1969)
Doctorinn hefur verið leikinn af 11 leikurum en þeir eru [[William Hartnell]], [[Patrick Troughton]], [[Jon Pertwee]],
* [[Jon Pertwee]] (1970–1974)
[[Tom Baker]], [[Peter Davison]], [[Colin Baker]], [[Sylvester McCoy]], [[Paul McGann]],
* [[Tom Baker]] (1974–1981)
[[Christopher Eccleston]], [[David Tennant]] og [[Matt Smith]].
* [[Peter Davison]] (1981–1984)
* [[Colin Baker]] (1984–1986)
* [[Sylvester McCoy]] (1987–1989, 1996)
* [[Paul McGann]] (1996)
* [[Christopher Eccleston]] (2005)
* [[David Tennant]] (2005–2010)
* [[Matt Smith]] (2010–)
 
{{stubbur|sjónvarp}}