„Egilsstaðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.76.88 (spjall), breytt til síðustu útgáfu VolkovBot
Lína 1:
{{hnit|65|15.50|N|14|24.19|W}}
{{staður á Íslandi|staður=Egilsstaðir|vinstri=170|ofan=55}}
'''Egilsstaðir''' ereru bær sunnan [[Lagarfljót]]s á [[Fljótsdalshérað]]i, skammt frá Lagarfljótsbrú. Frá miðri 20. öld hefur bærinn þróast sem helsta verslunar- og þjónustumiðstöð Austurlands, enda mætast þar þjóðvegir úr öllum áttum.
 
Þéttbýlismyndun á Egilsstöðum má rekja til ársins [[1947]] þegar stofnað var kauptún að frumkvæði Héraðsbúa. Urðu Egilsstaðir fyrir valinu vegna staðsetningar sinnar í miðri sveit á krossgötum við suðurenda brúarinnar yfir Lagarfljót. Var kauptúnið ennfremur gert að sérstökum hreppi, '''Egilsstaðahreppi''', og lögðu nágrannahrepparnir [[Vallahreppur]] og [[Eiðahreppur]] land til hans.