„Súla (fugl)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar:الأطيش الشمالي
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
 
Lífseig mýta segir að varpið í Eldey sé það stærsta í heimi en það er ekki rétt. Við talningu í Kanada voru þar samtals 77700 pör árið 1999<ref>J. Chardine 2000. Census of Northern Gannet colonies in the Atlantic Region in 1999. Canadian Wildlife Service, Atlantic Region Technical Report Series 361: 1-13</ref>. Við Bretlandseyjar töldust samtals 230 þús. súlupör árið 2000 <ref>P.I. Mitchell, S.F. Newton, N. Ratcliffe & T. Dunn 2004. Seabird Populations of Britain and Ireland (Results of the Seabird 2000 Census (1998-2002). Poyser. 511 bls</ref>. Þar er stærsta súlubyggð í heimi, á St. Kilda, með 60428 pörum 1994-95 og áætluð vera 61340 árið 2000. Þar voru þegar orðin um 50 þús. varppör um 1960. Árið 2000 voru sex aðrar súlubyggðir á Bretlandseyjumn stærri en Eldey, Bass Rock við [[Edinborg]] (44110), Ailsa Craig við vesturströnd Skotlands (35825), Grassholm í [[Wales]] (30688), Little Skellig á [[Írland]]i (28799) og Mermaness í [[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyjum]] (16386). Það er því löngu liðin tíð að Eldey sé stærsta súlubyggð í heimi en þar eru vissulega flest súlupör verpandi hér við Ísland.
 
Þann 20. janúar 2008 var leiðangur farinn til Eldeyjar en tilgangur ferðarinnar var að koma upp [http://www.eldey.is/ myndavélabúnaði] á eyjunni sem sendir myndefni frá eyjunni allan sólarhringinn. Þar sést Súlubyggðin í Eldey mjög vel.
 
== Tilvísanir ==